Erlent

Boðað til neyðarfundar með Tamíltígrum vegna árásar

MYND/AP

Yfirstjórn friðargæslunnar á Sri Lanka hefur boðað til neyðarfundar með uppreisnarmönnum Tamíltígra. Friðargæslan sakar tígrana um gróf brot á vopnahléssamkomulaginu frá 2002, nú síðast í gær, með sjálfsmorðsárás á herskip í sem leiddi til dauða 57 manns, að sögn yfirvalda. Tamíltígrarnir segjast hins vegar hafa verið í sjálfsvörn, því herskipið hafi ráðist á sig fyrst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×