Innlent

Borgarar og leiðtogar funda um Sundabraut

Opinn fundur um Sundabraut með leiðtogum allra framboðslista verður haldinn í Rimaskóla í kvöld klukkan 20:00. Þar munu frambjóðendur svara spurningum um hvaða stefnu stóru flokkarnir hafa varðandi málefni Sundabrautar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í lok mánaðarins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×