Erlent

Ákærður vegna pyntinga

Fyrrverandi yfirmaður við Abu Ghraib fangelsið hefur verið ákærður vegna pyntinga og annarra mannréttindabrota við fangelsið. Steve Jordan, sem lengi vel fór fyrir yfirheyrslum við fangelsið, er æðsti embættismaðurinn sem hefur verið ákærður vegna mannréttindabrotanna. Tíu fyrrverandi undirmenn hans hafa auk þess verið ákærðir fyrir illa meðferð á föngum við Abu Ghraib.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×