Erlent

Systir varaforseta Íraks myrt

Systir hins nýja varaforseta Íraks, Tariq al-Hashimi, var myrt af óþekktum aðilum sem óku hjá er hún yfirgaf heimili sitt í morgun. Lífvörður hennar lést einnig í árásinni. Þá var bróðir hans skotinn til bana í bíl sínum í Sjíahverfi í austurhluta Bagdad fyrr í mánuðinum en fjölskylda hans eru Súnníar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×