Erlent

Þrjú þúsund manns hafa flúið heimili sín í norðausturhluta Sri Lanka

Um þrjú þúsund manns hafa flúið heimili sín í norðausturhluta Sri Lanka eftir að stjórnarherinn hóf loftárásir gegn Tamíltígrunum, í kjölfar sjálfsmorðssprengjuatlögu að einum helsta hershöfðingja Sri Lanka í gær. Tamíltígrar hafa ekki lýst sjálfsmorðssprengjunni á hendur sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×