Erlent

Rússar skjóta upp gervihnetti fyrir Ísraelsmenn

Rússar skutu í gær upp gervihnetti fyrir Ísraelsmenn, sem ætlað er að njósna um kjarnorkutilraunir Íraka. Ísraelsmenn hafa árum saman litið á Írak sem einn sinna helstu óvina. Samkvæmt rússneskum yfirvöldum komst gervihnötturinn á sporbaug en ekki er enn víst hvort hann virki sem skyldi eftir skotið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×