Kosið í Ísrael í dag 28. mars 2006 19:00 Þingkosningar fara fram í Ísrael í dag. Valkostir eru afar skýrir að þessu sinni en á meðan Kadimaflokkurinn og Verkamannaflokkurinn vilja rýma minni landnemabyggðir, segja forsvarsmenn Likud-bandalagsins það ekki koma til greina. Útgönguspár verða birtar þegar kjörstöðum lokar í kvöld, kl. 20 að íslenskum tíma. Kannanir benda til að Kadima-flokkur Ehud Olmerts, starfandi forsætisráðherra landsins fái flesta þingmenn eða um 34. Þá fái Verkamannaflokkurinn um 20 þingmenn og Likud-bandalagið 14. Alls eru 120 þingmenn á ísraelska þinginu. Kannanir benda þó einnig til að kjörsókn verði lítil. Talið er að um 40% kjósenda, ætli ekki að mæta á kjörstað. Það er talið bitna helst á stóru flokkunum Kadima og Verkamannaflokknum en alls er 31 listi í framboði. Valkostir kjósenda þykja óvenju skýrir að þessu sinni. Olmert vill að Ísraelsstjórn ákveði á kjörtímabilinu einhliða endanleg landamæri Ísraelsríkis á Vesturbakkanum og það það verði búið árið 2010. Hann vill rýma minni landtökubyggðir gyðinga en skilja svo að Ísraelsmenn og Palestínumenn. Talið er víst að Olmert fái stuðning Verkamannaflokksins við áætlun sína og að flokkarnir myndi samsteypustjórn með einhverjum smáflokkana. Um 60.000 Ísraelar á Vesturbakkanum flytja búferlum ef áætlun Olmerts verður hrint í framkvæmd. Likud-bandalagið, undir forystu Benjamins Nethanjahus, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, vill hins vegar alls ekki gefa neitt eftir á Vesturbakkanum. Nokkur átök hafa brotist út á meðal Ísraela og herskárra palestínumanna á Vesturbakkanum í dag. Gríðarleg öryggisgæsla er vegna kosninganna en yfir 22 þúsund lögreglumenn gæta öryggis við verslunarhús og aðra opinbera staði í Jerúsalem vegna hættunnar á hryðjuverkum. Erlent Fréttir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Þingkosningar fara fram í Ísrael í dag. Valkostir eru afar skýrir að þessu sinni en á meðan Kadimaflokkurinn og Verkamannaflokkurinn vilja rýma minni landnemabyggðir, segja forsvarsmenn Likud-bandalagsins það ekki koma til greina. Útgönguspár verða birtar þegar kjörstöðum lokar í kvöld, kl. 20 að íslenskum tíma. Kannanir benda til að Kadima-flokkur Ehud Olmerts, starfandi forsætisráðherra landsins fái flesta þingmenn eða um 34. Þá fái Verkamannaflokkurinn um 20 þingmenn og Likud-bandalagið 14. Alls eru 120 þingmenn á ísraelska þinginu. Kannanir benda þó einnig til að kjörsókn verði lítil. Talið er að um 40% kjósenda, ætli ekki að mæta á kjörstað. Það er talið bitna helst á stóru flokkunum Kadima og Verkamannaflokknum en alls er 31 listi í framboði. Valkostir kjósenda þykja óvenju skýrir að þessu sinni. Olmert vill að Ísraelsstjórn ákveði á kjörtímabilinu einhliða endanleg landamæri Ísraelsríkis á Vesturbakkanum og það það verði búið árið 2010. Hann vill rýma minni landtökubyggðir gyðinga en skilja svo að Ísraelsmenn og Palestínumenn. Talið er víst að Olmert fái stuðning Verkamannaflokksins við áætlun sína og að flokkarnir myndi samsteypustjórn með einhverjum smáflokkana. Um 60.000 Ísraelar á Vesturbakkanum flytja búferlum ef áætlun Olmerts verður hrint í framkvæmd. Likud-bandalagið, undir forystu Benjamins Nethanjahus, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, vill hins vegar alls ekki gefa neitt eftir á Vesturbakkanum. Nokkur átök hafa brotist út á meðal Ísraela og herskárra palestínumanna á Vesturbakkanum í dag. Gríðarleg öryggisgæsla er vegna kosninganna en yfir 22 þúsund lögreglumenn gæta öryggis við verslunarhús og aðra opinbera staði í Jerúsalem vegna hættunnar á hryðjuverkum.
Erlent Fréttir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira