Sækist eftir hæli í vestrænu ríki 27. mars 2006 21:45 Abdul Rahman. MYND/AP Afganskur maður, sem átti yfir höfði sér dauðadóm fyrir að snúa sér frá islamstrú til kristni, sækist nú eftir hæli í öðru landi. Máli gegn honum var vísað frá dómi í gær og í dag var ljóst að hann yrði látinn laus úr fangelsi. Dómstóll í Afganistan vísaði máli Abdul Rahmans frá í gær vegna skorts á sönnunargögnum. Rahman hafði fyrir nokkru snúið frá Islam til kristni. Talið var að saksóknarar myndu ákæra aftur í málinu en á meðan yrði Rahman látinn laus. Einhver óvissa var þó um það hvort svo yrði og jafnvel talið að hann yrði látinn dúsa í fangelsi eitthvað lengur. Samkvæmt sjaría-lögum múslima liggur dauðarefsing við því að snúa sér til kristni og var það mat afganskra fræðimanna að ekkert svigrúm væri til að túlka lögin á annan hátt. Bandarísk yfirvöld greindu síðan frá því íd ag að Rahman yrði látinn laus og nokkru síðar lýsti fulltrúi Sameinuðu þjóðanna því yfir að Rahman hefði óskað eftir hæli í einhverju vestrænu ríki. Saksóknari hefur krafist þess að Rahman gangist undir geðrannsókn til að hægt verði að skera úr um hvort hægt verði að rétta yfir honum að nýju. Sú ákvörðun að vísa máli Rahman frá og láta hann lausan hefur vakið mikla reiði meðal margra Afgana. Þarlendir klerkar og námsmenn voru meðal þeirra sem gengu um götur Mazar-i-Sharif í Norður-Afganistan til að mótmæla ákvörðuninni. Fjölmargir klerkar hafa hótað því að hvetja Afgana til að myrða Rahman þegar hann verður látinn laus þar sem hann sé sekur og eigi skilið að deyja. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Afganskur maður, sem átti yfir höfði sér dauðadóm fyrir að snúa sér frá islamstrú til kristni, sækist nú eftir hæli í öðru landi. Máli gegn honum var vísað frá dómi í gær og í dag var ljóst að hann yrði látinn laus úr fangelsi. Dómstóll í Afganistan vísaði máli Abdul Rahmans frá í gær vegna skorts á sönnunargögnum. Rahman hafði fyrir nokkru snúið frá Islam til kristni. Talið var að saksóknarar myndu ákæra aftur í málinu en á meðan yrði Rahman látinn laus. Einhver óvissa var þó um það hvort svo yrði og jafnvel talið að hann yrði látinn dúsa í fangelsi eitthvað lengur. Samkvæmt sjaría-lögum múslima liggur dauðarefsing við því að snúa sér til kristni og var það mat afganskra fræðimanna að ekkert svigrúm væri til að túlka lögin á annan hátt. Bandarísk yfirvöld greindu síðan frá því íd ag að Rahman yrði látinn laus og nokkru síðar lýsti fulltrúi Sameinuðu þjóðanna því yfir að Rahman hefði óskað eftir hæli í einhverju vestrænu ríki. Saksóknari hefur krafist þess að Rahman gangist undir geðrannsókn til að hægt verði að skera úr um hvort hægt verði að rétta yfir honum að nýju. Sú ákvörðun að vísa máli Rahman frá og láta hann lausan hefur vakið mikla reiði meðal margra Afgana. Þarlendir klerkar og námsmenn voru meðal þeirra sem gengu um götur Mazar-i-Sharif í Norður-Afganistan til að mótmæla ákvörðuninni. Fjölmargir klerkar hafa hótað því að hvetja Afgana til að myrða Rahman þegar hann verður látinn laus þar sem hann sé sekur og eigi skilið að deyja.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira