Erlent

Mestu aðgerðir síðan 1926

Um ein og hálf milljón breskra ríkisstarfsmanna áforma að fara í verkfall á fimmtudag. Stéttarfélög segja þetta vera mestu aðgerðir síðan 1926 þar sem þúsundum skóla verður lokað og truflanir verða á samgöngum. Ellefu stéttarfélög hafa sameinast um þetta sólarhringslanga verkfall þar sem skerðingu eftirlaunaréttinda og lífeyris verður mótmælt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×