Erlent

Snarpur jarðskjálfti í suðurhluta Japans

Snarpur jarðskjálfti upp á fimm komma fimm á Richter skók suðurhluta Japans í morgun. Skjálftinn stóð yfir í um fimmtán sekúndur, en olli samt ekki miklum usla.

Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast, eða að verulegar skemmdir hafi orðið á eignum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×