Erlent

Rólegt á götum Minsk í Hvíta Rússlandi í morgun

Mynd/AP

Það var rólegt á götum Minsk í Hvíta Rússlandi í morgun, þar sem átök brutust út í gær, þegar þúsundir manna mótmæltu framkvæmd nýafstaðinna forsetakosninga í landinu. Eftir atburði síðustu daga virðast margir hreinlega hræddir við að fara út á götur höfuðborgarinnar, enda lögreglan í Minsk ekki vön að hika við að handtaka fólk ef þeim mislíkar eitthvað í framkomu þess.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×