Erlent

Rúta hrapaði eitt hundrað metra niður fjallshlíð

MYND/AP

Að minnsta ellefu biðu bana og fimm slösuðust þegar rúta með ferðamenn innanborðs hrapaði meira en hundrað metra niður fjallshlíð í Chile í gær. Talið er að flestir hinna látnu séu Bandaríkjamenn. Ekki er vitað hvað olli slysinu en að sögn lögreglunnar á svæðinu er fjallvegurinn sem rútan ók eftir afar skrykkjóttur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×