Erlent

Eldur í kjarnorkuveri

Oi kjarnorkuverið í Fukui í Vestur-Japan.
Oi kjarnorkuverið í Fukui í Vestur-Japan. MYND/AP

Eldur kviknaði í kjarnorkuveri í Vestur-Japan í morgun. Stjórnendur versins segja þó enga hættu á því að geislavirk efni leki út.

Tveir starfsmenn voru fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar. Svo virðist sem eldurinn hafi kviknað í sorpeyðingarstöð í kjarnorkuverinu. Ekki liggur fyrir hvort tekist hefur að ráða niðurlögum eldsins að fullu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×