Erlent

Kalla eftir samstöðu ríkja

Bandaríkin, Ástralía og Japan hvetja Írana að hætta auðgun úrans og Norður-Kóreumenn til þess að halda áfram með kjarnorkuviðræður. Þetta kom fram í sameiginlegri yfirlýsingu þjóðanna eftir fund þeirra í Ástralíu í dag. Þá kölluðu ríki þrjú eftir breiðari samstöðu með öðrum valdamiklum ríkjum gegn úranframleiðslu Írana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×