Staða Olmerts styrkist 16. mars 2006 12:54 Staða Ehuds Olmert, starfandi forsætisráðherra Ísraels, hefur styrkst eftir árás hersins á fangelsi Palestínumanna í Jeríkó á þriðjudag þar sem Ahkmed Saadat, leiðtogi herskárrar hreyfingar Palestínumanna, var numinn á brott. Stjórnmálaskýrendur segja ástæðuna vera þá að Ísraelar elski það þegar óvinurinn er niðurlægður. Þá réðst ísraelski herinn inn í palestínska bæinn Jenín á Vesturbakka Jórdanar í morgun og handtók þar fimm Palestínumenn. Arababandalagið hefur fordæmt árásina og segir að Bretar og Bandaríkjamenn bera ábyrgð á árásum Ísraelsmanna. Dagböð í Ísrael fagna hins vegar árásunum og hæla ísraelska forsætisráðherranum fyrir aðgerðirnar. Ísraelska dagblaðíð Yedioth Ahronoth segir meðal annars að kjósendur elski slíkar aðgerðir þar sem óvinurinn sé niðurlægður. Sjónvarpað var beint frá fyrri aðgerðinni þar sem um 120 fangar sem voru í fangelsinu var skipað að afklæðast, þeir bundnir á höndum, bundið var fyrir augu þeirra og þeir leiddir burtu á nærbuxunum meðan jarðýtur og skriðdrekar Ísrarelshers jöfuðu fangelsið við jörðu. Talsmenn Palestínumanna segja aðgerðir Ísraela, sem þeir segja hafa verið í samráði við Breta og Bandaríkjamenn, hafi dregið verulega úr friðarlíkum og hafa herskáir Palestínumenn lofað að hefna fyrir árásirnar og það með hörku. Þá ræðir Öryggisráðið í dag tillögu um að fordæma Ísrael fyrir árásirnar í Jeríkó þar sem Ahmed Saadat, leiðtogi Alþýðufylkingarinnar til frelsunar Palestínu, og nokkrir aðrir fangar voru numdir á brott. Ísraelar segja þá verða sótta til saka vegna morðs á ísraelskum ráðherra og aðra glæpi. Samkvæmt könnun sem dagblaðið Yediot Aharonot lét gera þá mun Kadima, flokkur Olmerts, hljóta 39 sæti af 120 á ísraelska þinginuí kosningunum sem fram fara 28. mars. Þetta er tveimur þingsætum fleiri en í fyrri könnun en flokkurinn virðist hafa fengið aukið fylgi vegna árásanna. Verkamannaflokkurinn mun hljóta 19 sæti á meðan Likud-flokkurinn mun hljóta 15. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Staða Ehuds Olmert, starfandi forsætisráðherra Ísraels, hefur styrkst eftir árás hersins á fangelsi Palestínumanna í Jeríkó á þriðjudag þar sem Ahkmed Saadat, leiðtogi herskárrar hreyfingar Palestínumanna, var numinn á brott. Stjórnmálaskýrendur segja ástæðuna vera þá að Ísraelar elski það þegar óvinurinn er niðurlægður. Þá réðst ísraelski herinn inn í palestínska bæinn Jenín á Vesturbakka Jórdanar í morgun og handtók þar fimm Palestínumenn. Arababandalagið hefur fordæmt árásina og segir að Bretar og Bandaríkjamenn bera ábyrgð á árásum Ísraelsmanna. Dagböð í Ísrael fagna hins vegar árásunum og hæla ísraelska forsætisráðherranum fyrir aðgerðirnar. Ísraelska dagblaðíð Yedioth Ahronoth segir meðal annars að kjósendur elski slíkar aðgerðir þar sem óvinurinn sé niðurlægður. Sjónvarpað var beint frá fyrri aðgerðinni þar sem um 120 fangar sem voru í fangelsinu var skipað að afklæðast, þeir bundnir á höndum, bundið var fyrir augu þeirra og þeir leiddir burtu á nærbuxunum meðan jarðýtur og skriðdrekar Ísrarelshers jöfuðu fangelsið við jörðu. Talsmenn Palestínumanna segja aðgerðir Ísraela, sem þeir segja hafa verið í samráði við Breta og Bandaríkjamenn, hafi dregið verulega úr friðarlíkum og hafa herskáir Palestínumenn lofað að hefna fyrir árásirnar og það með hörku. Þá ræðir Öryggisráðið í dag tillögu um að fordæma Ísrael fyrir árásirnar í Jeríkó þar sem Ahmed Saadat, leiðtogi Alþýðufylkingarinnar til frelsunar Palestínu, og nokkrir aðrir fangar voru numdir á brott. Ísraelar segja þá verða sótta til saka vegna morðs á ísraelskum ráðherra og aðra glæpi. Samkvæmt könnun sem dagblaðið Yediot Aharonot lét gera þá mun Kadima, flokkur Olmerts, hljóta 39 sæti af 120 á ísraelska þinginuí kosningunum sem fram fara 28. mars. Þetta er tveimur þingsætum fleiri en í fyrri könnun en flokkurinn virðist hafa fengið aukið fylgi vegna árásanna. Verkamannaflokkurinn mun hljóta 19 sæti á meðan Likud-flokkurinn mun hljóta 15.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira