Erlent

Sextíu og tveggja ára kona frá Californiu ól barn

Sextíu og tveggja ára kona frá Californiu ól barn síðastliðinn föstudag og er hún meðal elstu kvenna sem það hefur gert í heiminum. Janise Wulf átti fyrir 11 börn, 20 barnabörn og þrjú barna barnabörn. Meðganga þessa 12 barns Janise gekk vel framan af, en vegna hækkandi blóðþristings var barnið tekið með keysaraskurði viku fyrir tímann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×