Erlent

Kosovoþing velur nýjan forseta

Fatmir Sejdiu, nýr forseti Kosovo.
Fatmir Sejdiu, nýr forseti Kosovo. MYND/AP

Kosovoþing hefur kosið Fatmir Sejdiu í embætti forseta í stað Ibrahims Rugova sem lést úr lungnakrabbameini í síðasta mánuði. Fyrsta verk Sejdiu verður að fara fyrir viðræðum milli Albana og Serba um framtíð svæðisins sem var frestað vegna andláts Rugova. Sejdiu hefur um langt skeið verið einn helsti samverkamaður Rugova.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×