Erlent

Árásir á Gaza halda áfram

Sjö mánaða gamalt barn slasaðist, þó ekki alvarlega, þegar eldflaug herskárra Palestínumanna lenti nærri samyrkjubúi á Gaza-svæðinu í dag. Þá slasaðist faðir barnsins einnig í árásinni. Fjölskylda barnsins flutti til samyrkjubúsins eftir að landnemabyggðir sem hún bjó í voru leystar upp í fyrrasumar. Herskáir múslimar lýstu tilræðinu á hendur sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×