Óásættanlegt að Bandaríkin standi utan við Kyoto-sáttmálann 13. júní 2006 17:26 Svokallað samráðsþing um loftslagsbreytingar hefur farið fram á Nordica Hóteli í gær og í dag. MYND/GVA Forstöðumaður Jarðarstofnunar Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum segir óásættanlegt að Bandaríkin skuli standa utan við Kyoto-sáttmálann. Þetta sagði hann eftir undirritun samstarfs við Háskóla Íslands um rannsóknir á sviði loftslagsbreytinga. Svokallað samráðsþing um loftslagsbreytingar hefur farið fram á Nordica Hóteli í gær og í dag. Þingið er ný tegund samstarfs milli leiðandi fyrirtækja, stofnana og vísindamanna og hefur að markmiði að takast á við loftslagsbreytingar og framtíð orkubúskapar á jörðinni. Forsvarsmenn Háskóla Íslands og Kólumbíaháskóla í Bandaríkjunum undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf skólanna, meðal annars varðandi rannsóknir á sviði loftslagsbreytinga og nýtingu endurnýjanlegrar orku, auk þess sem samstarfið nær til miðlunar náms- og kennsluefnis og stúdentaskipta. Rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, sagði að lokinni undirrituninni að hún væri eðilegt framhald á samstarfi skólanna sem staðið hafi í nokkurn tíma. Forstöðumaður Jarðarstofnunar Kólumbíuháskóla, Jeffrey D. Sachs, sem nefndur hefur verið einn af 100 áhrifamestu mönnum heims af tímaritinu Time, skrifaði undir samninginn fyrir hönd bandaríska skólans. Í samtali við fjölmiðla að lokinni undirrituninni kom Sachs inn á Kyoto-sáttmálann um verndun umhverfisins sem Bandaríkjamenn neita að vera aðilar að. Hann sagði að Bandaríkin verði að koma aftur að samstarfi alþjóðasamfélagsins í umhverfismálum því núverandi staða sé óásættanleg. Indland og Kína verði einnig að horfa björtum augum til framtíðar og allir aðilar verði að líta þannig á málið að um sameiginlega hagsmuni allra sé um að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Sjá meira
Forstöðumaður Jarðarstofnunar Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum segir óásættanlegt að Bandaríkin skuli standa utan við Kyoto-sáttmálann. Þetta sagði hann eftir undirritun samstarfs við Háskóla Íslands um rannsóknir á sviði loftslagsbreytinga. Svokallað samráðsþing um loftslagsbreytingar hefur farið fram á Nordica Hóteli í gær og í dag. Þingið er ný tegund samstarfs milli leiðandi fyrirtækja, stofnana og vísindamanna og hefur að markmiði að takast á við loftslagsbreytingar og framtíð orkubúskapar á jörðinni. Forsvarsmenn Háskóla Íslands og Kólumbíaháskóla í Bandaríkjunum undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf skólanna, meðal annars varðandi rannsóknir á sviði loftslagsbreytinga og nýtingu endurnýjanlegrar orku, auk þess sem samstarfið nær til miðlunar náms- og kennsluefnis og stúdentaskipta. Rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, sagði að lokinni undirrituninni að hún væri eðilegt framhald á samstarfi skólanna sem staðið hafi í nokkurn tíma. Forstöðumaður Jarðarstofnunar Kólumbíuháskóla, Jeffrey D. Sachs, sem nefndur hefur verið einn af 100 áhrifamestu mönnum heims af tímaritinu Time, skrifaði undir samninginn fyrir hönd bandaríska skólans. Í samtali við fjölmiðla að lokinni undirrituninni kom Sachs inn á Kyoto-sáttmálann um verndun umhverfisins sem Bandaríkjamenn neita að vera aðilar að. Hann sagði að Bandaríkin verði að koma aftur að samstarfi alþjóðasamfélagsins í umhverfismálum því núverandi staða sé óásættanleg. Indland og Kína verði einnig að horfa björtum augum til framtíðar og allir aðilar verði að líta þannig á málið að um sameiginlega hagsmuni allra sé um að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Sjá meira