Íraksstríði mótmælt 20. mars 2006 08:45 Bandarískir hermenn í Samarra. MYND/AP Þrjú ár voru í gær liðin frá því herlið undir forystu Bandaríkjamanna réðst inn í Írak. Mótmæli mörkuðu það afmæli víða um heim en andstæðingar stríðsins söfnuðust saman til að mótmæla stríðinu og krefjast þess að látið verði af hernaðaraðgerðum í Írak tafarlaust. Með innrásinni átti að frelsa Íraka undan oki einræðisherrans Saddams Husseins en flestum íbúum landsins var efst í huga sársauki og sorg þegar tímamótanna var minnst í gær. Síðustu þrjú ár hafa einkennst af miklum átökum í landinu. Iyad Allawi, fyrrverandi forsætisráðherra Íraks, sagði í gær að borgarastyrjöld væri hafin í landinu og varaði við því að ef ekki yrði gripið í taumana fljótlega breiðist vítahringur ofbeldis út um Mið-Austurlönd. George Bush, Bandaríkjaforseti, notaði hins vegar tilefnið til að lofa frammistöðu hermanna í Írak og sagði sigur í námd. Einhverjar umfangsmestu hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra frá innrásinni hófust með loftárásum á borgina Samarra í síðustu viku. Aðgerðirnar hafa vakið mikla reiði meðal íbúa en sunní-múslimar eru í miklum meirihluta á svæðinu. Bílalest frá Rauða hálfmánanum í Írak kom með hjálpargögn til íbúa í úthverfi borgarinnar seint í gær. Talsmaður samtakanna hafði áður sagt að bandarískir hermenn kæmi í veg fyrir að hjálpargögn bærust íbúum og bæru fyrir sig að það væri af öryggisástæðum. Erlent Fréttir Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Þrjú ár voru í gær liðin frá því herlið undir forystu Bandaríkjamanna réðst inn í Írak. Mótmæli mörkuðu það afmæli víða um heim en andstæðingar stríðsins söfnuðust saman til að mótmæla stríðinu og krefjast þess að látið verði af hernaðaraðgerðum í Írak tafarlaust. Með innrásinni átti að frelsa Íraka undan oki einræðisherrans Saddams Husseins en flestum íbúum landsins var efst í huga sársauki og sorg þegar tímamótanna var minnst í gær. Síðustu þrjú ár hafa einkennst af miklum átökum í landinu. Iyad Allawi, fyrrverandi forsætisráðherra Íraks, sagði í gær að borgarastyrjöld væri hafin í landinu og varaði við því að ef ekki yrði gripið í taumana fljótlega breiðist vítahringur ofbeldis út um Mið-Austurlönd. George Bush, Bandaríkjaforseti, notaði hins vegar tilefnið til að lofa frammistöðu hermanna í Írak og sagði sigur í námd. Einhverjar umfangsmestu hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra frá innrásinni hófust með loftárásum á borgina Samarra í síðustu viku. Aðgerðirnar hafa vakið mikla reiði meðal íbúa en sunní-múslimar eru í miklum meirihluta á svæðinu. Bílalest frá Rauða hálfmánanum í Írak kom með hjálpargögn til íbúa í úthverfi borgarinnar seint í gær. Talsmaður samtakanna hafði áður sagt að bandarískir hermenn kæmi í veg fyrir að hjálpargögn bærust íbúum og bæru fyrir sig að það væri af öryggisástæðum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira