Vilja fá að kryfja líkið 14. mars 2006 13:36 Rússnesk stjórnvöld hafa farið fram á það við Alþjóðastríðsglæpadómstólinn í Haag að rússneskir læknar fái að kryfja lík Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu. Utanríkisráðherra Rússa, segist einfaldlega ekki trúa þeim niðurstöðum krufningar að Milosevic hafi látist úr hjartaáfalli. Milosevic verður grafinn í Belgrad án viðhafnar. Dómstóll í Belgrad dró í gær til baka handtökutilskipna á Miru Markovitsj, ekkju Milosevic og syni þeirra Marko sem hafa dvalist í Rússlandi undanfarin ár en þau eru eftirlýst í Serbíu sökuð um að misnota vald sitt á valdatíð Milosevic. Borgarstjóri Belgrad neitar að veita leyfi til hann fá legsað í aðalkirkjugarði Belgrad í reit sem ætlaður sé hetjum og stórmennum, sagði hann opinber útför væri mjög óviðeignadi í ljósi þess sem Milosevic hefði gert í Serbíu. En þess má geta að í garðinum hvílir Zoran Djindic fyrrverandi forsætisráðherra. Hann framseldi Milosevic til Haag en var síðar myrtur. Enn er hart deilt um dauða Milosevic en hann lést í fangelsi Stríðsglæpadómstólsinsn í Haag á laugardag. Eiturefnafræðingar telja að Milosevic hafi dáið eftir að hafa innbyrt lyf sem eyðir verkun blóðþrýstingslyfja sem hann tók. Þá hefur verið bent á að bæði faðir og móðir Milosevic styttu sér aldur. Lögmaður Milosevic segir að hann hafi skrifað rússneskum stjórnvöldum daginn áður en hann lést og sagst óttast að verið væri að byrla sér eitur með röngum lyfjum. Ekki er vitað hvenær eða hvort rússneskir læknar fái að kryfja lík Milosevic. Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag kom saman í morgun og lýsti því formlega yfir að réttarhöldunum yfir Milosevic, væri lokið Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa farið fram á það við Alþjóðastríðsglæpadómstólinn í Haag að rússneskir læknar fái að kryfja lík Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu. Utanríkisráðherra Rússa, segist einfaldlega ekki trúa þeim niðurstöðum krufningar að Milosevic hafi látist úr hjartaáfalli. Milosevic verður grafinn í Belgrad án viðhafnar. Dómstóll í Belgrad dró í gær til baka handtökutilskipna á Miru Markovitsj, ekkju Milosevic og syni þeirra Marko sem hafa dvalist í Rússlandi undanfarin ár en þau eru eftirlýst í Serbíu sökuð um að misnota vald sitt á valdatíð Milosevic. Borgarstjóri Belgrad neitar að veita leyfi til hann fá legsað í aðalkirkjugarði Belgrad í reit sem ætlaður sé hetjum og stórmennum, sagði hann opinber útför væri mjög óviðeignadi í ljósi þess sem Milosevic hefði gert í Serbíu. En þess má geta að í garðinum hvílir Zoran Djindic fyrrverandi forsætisráðherra. Hann framseldi Milosevic til Haag en var síðar myrtur. Enn er hart deilt um dauða Milosevic en hann lést í fangelsi Stríðsglæpadómstólsinsn í Haag á laugardag. Eiturefnafræðingar telja að Milosevic hafi dáið eftir að hafa innbyrt lyf sem eyðir verkun blóðþrýstingslyfja sem hann tók. Þá hefur verið bent á að bæði faðir og móðir Milosevic styttu sér aldur. Lögmaður Milosevic segir að hann hafi skrifað rússneskum stjórnvöldum daginn áður en hann lést og sagst óttast að verið væri að byrla sér eitur með röngum lyfjum. Ekki er vitað hvenær eða hvort rússneskir læknar fái að kryfja lík Milosevic. Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag kom saman í morgun og lýsti því formlega yfir að réttarhöldunum yfir Milosevic, væri lokið
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent