Innlent

Væntingavísitala Gallups undir 100 stigum

Væntingavísitala Gallups mælist nú undir 100 stigum í fyrsta sinn síðan í desember árið 2002. Þegar hún mælist undir hundrað, þá eru fleiri neytendur svartsýnir á efnahagsástandið, en bjartsýnir.

Væntingavísitalan er byggð á fimm undirþáttum, eins og til dæmis væntingum til atvinnuástands eftir hálft ár og væntingum til launaþróunar og almennrar afkomu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×