
Innlent
Fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu undir meðaltali
Fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var talsvert undir meðaltali síðustu tólf vikna. Alls seldust 147 eignir í vikunni en það er nær 30 færri eignir en sem nemur meðaltali síðustu þriggja mánaða. Kaupverð var þó tveimur og hálfri milljón króna yfir meðaltali.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×