Innlent

Pólskukennari ráðinn við grunnskóla á Ísafirði og í Önundarfirði

Frá Ísafirði.
Frá Ísafirði. MYND/GVA

Búið er að ráða pólskukennara til að kenna pólskum börnum í Grunnskólanum á Ísafirði og Grunnskóla Önundarfjarðar eftir því sem segir á vestfirska vefnum Bæjarins besta. Þar kemur einnig fram að brotalöm hafi verið á því að pólskir nemendur fengju kennslu í sínu móðurmáli. Kennarinn sem ráðinn hefur verið heitir Kinga Jankoaske.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×