Lífið

Sif keppir í Miss Universe

Frá vinstri: Jóna, Sif og Ásdís.
Frá vinstri: Jóna, Sif og Ásdís. Mynd/Vísir

Sif Aradóttir, nýkjörin Ungfrú Ísland, mun veða fulltrúi Íslands í Miss Universe í Los Angeles 23. júlí næstkomandi. Enginn íslensku keppandi hefur verið sendur í keppnina síðan árið 2003 þegar Manúela Ósk Harðardóttir fór utan en þurfti að hætta keppni vegna veikinda, aðeins tveimur dögum fyrir aðalkeppnina. Ásdís Svava Hallgrímsdóttir sem varð í öðru sæti í Ungfrú Ísland keppir fyrir Íslands hönd í Moss World sem fer fram í Varsjá í Póllandi 30. september næstkomandi. Þá mun Jóna Kristín Heimisdóttir, sem varð í þriðja sæti, keppa í Miss Intercontinental í Kína í ágúst.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.