Fiskiðnaður á flótta af höfuðborgarsvæðinu 17. nóvember 2006 12:04 Útlit er fyrir að fiskiðnaður, sem stóriðja, leggist endanlega af í Reykjavík ef KB banki nær meirihluta í HB Granda, eins og bankinn stefnir að. Bankinn er orðinn annar stærsti hluthafi í HB Granda með 30 prósenta hlut.KB banki, sem hóf að safna hlutabréfum í HB Granda fyrir rúmu ári, á nú orðið um þrjátíu prósenta hlut í félaginu. Það gerðist í gær þegar bankinn eignaðist fimm prósenta hlut dótturfélags Sjóvár í HB Granda og er þar með orðinn annar stærsti hluthafi í HB Granda, á eftir Vogun, sem á 35 prósenta hlut. Í viðskiptaheiminum er talið líklegt að bankinn hafi sérstakan augastað á svæðinu á Norðurgarði, þar sem fiskiðjuverið og bræðslan eru núna, með það fyrir augum að breyta nýtingu svæðisins.Það er gegnt væntanlegu ráðstefnu- og tónlistarhúsi við Austurhöfnina og því spennandi staður í mörgu tilliti. Fréttablaðið rifjar það upp í dag að í þriggja ára skýrslu greiningardeildar KB banka um HB Granda segir að staðsetning vinnslunnar á Norðurgarði sé að margra mati afar eftirsóknarverð ef horft er nokkur ár fram í tímann.Fiskiðjuver HB Granda, eða Ísbjarnarins eins og það hét, yrði ekki fyrsta fiskiðjuverið í Reykjavík sem viki fyrir annari notkun. Þannig var fiskiðjuverinu á Kirkjusandi breytt í höfuðstöðvar Sambandsins og hýsir nú höfuðstöðvar Glitnis. Í húsi fiskiðjuvers Bæjarútgerðar Reykjavíkur er nú meðal annars sjóminjasafn og safnaðarheimili Ásatrúarmanna, og þar skammt frá var margra hæða fiskiðjuver Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavík brotið til grunna fyrr á árinu til að rýyma svæðið fyrir íbúðabyggð. Talsmenn KB banka hafa ekki viljað tjá sig um áform sín um HB Granda. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Útlit er fyrir að fiskiðnaður, sem stóriðja, leggist endanlega af í Reykjavík ef KB banki nær meirihluta í HB Granda, eins og bankinn stefnir að. Bankinn er orðinn annar stærsti hluthafi í HB Granda með 30 prósenta hlut.KB banki, sem hóf að safna hlutabréfum í HB Granda fyrir rúmu ári, á nú orðið um þrjátíu prósenta hlut í félaginu. Það gerðist í gær þegar bankinn eignaðist fimm prósenta hlut dótturfélags Sjóvár í HB Granda og er þar með orðinn annar stærsti hluthafi í HB Granda, á eftir Vogun, sem á 35 prósenta hlut. Í viðskiptaheiminum er talið líklegt að bankinn hafi sérstakan augastað á svæðinu á Norðurgarði, þar sem fiskiðjuverið og bræðslan eru núna, með það fyrir augum að breyta nýtingu svæðisins.Það er gegnt væntanlegu ráðstefnu- og tónlistarhúsi við Austurhöfnina og því spennandi staður í mörgu tilliti. Fréttablaðið rifjar það upp í dag að í þriggja ára skýrslu greiningardeildar KB banka um HB Granda segir að staðsetning vinnslunnar á Norðurgarði sé að margra mati afar eftirsóknarverð ef horft er nokkur ár fram í tímann.Fiskiðjuver HB Granda, eða Ísbjarnarins eins og það hét, yrði ekki fyrsta fiskiðjuverið í Reykjavík sem viki fyrir annari notkun. Þannig var fiskiðjuverinu á Kirkjusandi breytt í höfuðstöðvar Sambandsins og hýsir nú höfuðstöðvar Glitnis. Í húsi fiskiðjuvers Bæjarútgerðar Reykjavíkur er nú meðal annars sjóminjasafn og safnaðarheimili Ásatrúarmanna, og þar skammt frá var margra hæða fiskiðjuver Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavík brotið til grunna fyrr á árinu til að rýyma svæðið fyrir íbúðabyggð. Talsmenn KB banka hafa ekki viljað tjá sig um áform sín um HB Granda.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira