Innlent

Fékk sautján mánaða skilorðsbundinn dóm

Tuttugu og þriggja ára karlmaður var í dag dæmdur í sautján mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir vörslu á lítilræði af hassi. Dómurinn er skilorðsbundinn en með broti sínu rauf maðurinn fyrra skilorð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×