Erlent

Sonia Gandhi segir af sér

Sonia Gandhi.
Sonia Gandhi. MYND/AP

Sonia Gandhi, leiðtogi Kongress-flokksins á Indlandi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og hætta nefndarstörfum fyrir flokk sinn.

Gandhi á sæti í neðri deild þingsins en flokkur hennar er leiðandi í indverskum stjórnmálum. Gandhi ætlar sér þó að bjóða sig aftur fram til þings fyrir Kongress-flokkinn í næstu þingkosningum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×