Erlent

Scott McClellan segir af sér

Scott McClellan, blaðafulltrúi Bush Bandaríkjaforseta, hefur sagt af sér. Bush sagði þetta ákvörðun McClellans. Miklar breytingar hafa verið gerðar á starfsliði forsetans síðustu daga en í gær skipaði hann nýjan fjárlagastjóra. Í lok síðasta mánaðar var skipt um starfsmannastjóra í Hvíta húsinu og búist er við að Karl Rove, einn helsti ráðgjafi forsetans, þurfi að segja af sér vegna hneykslismáls



Fleiri fréttir

Sjá meira


×