Erlent

Mannskætt umferðarslys í Tyrklandi

Minnst fjörutíu létu lífið og sjö særðust þegar vöruflutningabíll sem var að flytja ólöglega innflytjendur frá Afganistan og Bangladess skall aftan á kyrrstæðan flutningabíl í bænum Osmaniye í Tyrklandi í dag. Svo virðist sem fólkið hafi kastast út úr bílnum og á götuna þegar áreksturinn varð með þessum hörmulegu afleiðingum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×