Ekki skylt að vera í björgunarvestum 25. maí 2006 19:00 Farþegar um borð í skipum eða bátum þurfa ekki að vera í björgunarvestum á meðan á sjóferð stendur. Í lögum er aðeins gert ráð fyrir því að farþegar viti hvar björgunarbúnað er að finna og hvernig hann skuli notaður. Eins og við sögðum frá í gær þá fékk farþegaskipið Víkingur á sig brot við Vestmannaeyjar en um borð voru meðal annarra nemendur úr Seljalandsskóla. Í samtali við einn nemenda bekkjarins kom fram að farþegarnir voru ekki í björgunarvestum. Þetta vakti þónokkra undrun þeirra sem á horfðu. Hvers vegna er farið með börn út á sjó án þess að þau séu í björgunarvestum. Þegar lög og reglugerðir um farþegaskip eru skoðuð kemur í ljós að það er ekki skilt að vera í slíkum vestum aðeins að farþegum sé kynnt notkun þeirra og hvar þau eru að finna. Önnur spurning sem vaknaði við óhapp Víkings í gær var hvort skipstjórinn hefði ekki átt að átta sig á þeirri hættu sem að bátnum steðjaði. Svo var þó ekki því brotsjór getur lent á skipi öllum að óvörum og er hægt að lýsa hegðun þessa fyrirbæris við hegðun loftsteins það er gæti skollið á mann alveg að óvörum Fréttir Innlent Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Farþegar um borð í skipum eða bátum þurfa ekki að vera í björgunarvestum á meðan á sjóferð stendur. Í lögum er aðeins gert ráð fyrir því að farþegar viti hvar björgunarbúnað er að finna og hvernig hann skuli notaður. Eins og við sögðum frá í gær þá fékk farþegaskipið Víkingur á sig brot við Vestmannaeyjar en um borð voru meðal annarra nemendur úr Seljalandsskóla. Í samtali við einn nemenda bekkjarins kom fram að farþegarnir voru ekki í björgunarvestum. Þetta vakti þónokkra undrun þeirra sem á horfðu. Hvers vegna er farið með börn út á sjó án þess að þau séu í björgunarvestum. Þegar lög og reglugerðir um farþegaskip eru skoðuð kemur í ljós að það er ekki skilt að vera í slíkum vestum aðeins að farþegum sé kynnt notkun þeirra og hvar þau eru að finna. Önnur spurning sem vaknaði við óhapp Víkings í gær var hvort skipstjórinn hefði ekki átt að átta sig á þeirri hættu sem að bátnum steðjaði. Svo var þó ekki því brotsjór getur lent á skipi öllum að óvörum og er hægt að lýsa hegðun þessa fyrirbæris við hegðun loftsteins það er gæti skollið á mann alveg að óvörum
Fréttir Innlent Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira