Ingibjörg Sólrún - líttu þér nær Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar 1. nóvember 2006 06:55 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur miklar áhyggjur af okkur konunum í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar prófkjörs flokksins í Reykjavík. Í Fréttablaðinu í fyrradag (30. október) segir hún að hún telji hlut kvenna vera rýran og að „ekki sé hægt að sjá það öðruvísi en að flokksmenn leggi litla áherslu á jafnréttismál". Það er nefnilega það. Fréttablaðið náði hins vegar ekki að spyrja formanninn um álit hennar á niðurstöðunni úr prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem einnig fór fram um helgina, en endanleg niðurstaða var ekki komin áður en blaðið fór í prentun. Samkvæmt útleggingum formanns Samfylkingarinnar hafa samfylkingarmenn nefnilega ekki áhuga á jafnréttismálum frekar en sjálfstæðismenn. Samfylkingarmenn höfnuðu konum þar sem flokksmenn völdu karla í fyrstu tvö sætin og aðeins eina konu meðal efstu fjögurra. „Það er ekki hægt að segja að ekki hafi verið góðra kvenna völ" sagði Ingibjörg Sólrún um prófkjör sjálfstæðismanna og á það að hennar mati eflaust líka við hjá Samfylkingunni í Norðvesturkjördæmi. Ég vona að formaður Samfylkingarinnar sjái hversu lítið hald er í fréttaskýringu hennar þegar hún er yfirfærð á hennar eigin flokk. Ég sem kona í Sjálfstæðisflokknum og stoltur frambjóðandi í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi vil biðja formann Samfylkingarinnar að láta af þeim leiða ósið að vera sífellt að tala niður til okkar sjálfstæðiskvenna. Við, eins og karlar í Sjálfstæðisflokknum, bjóðum okkur fram á okkar eigin forsendum og viljum að við séum metnar útfrá hæfileikum okkar og stefnumálum en ekki kynferði. Við göngum til prófkjörs hér í kjördæminu þann 11. nóvember og þar bjóða sig fram 11 einstaklingar, karlar og konur. Við treystum kjósendum til að velja sigurstranglegan lista - það á formaður Samfylkingarinnar greinilega erfitt með. Höfundur er aðstoðarmaður forsætisráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur miklar áhyggjur af okkur konunum í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar prófkjörs flokksins í Reykjavík. Í Fréttablaðinu í fyrradag (30. október) segir hún að hún telji hlut kvenna vera rýran og að „ekki sé hægt að sjá það öðruvísi en að flokksmenn leggi litla áherslu á jafnréttismál". Það er nefnilega það. Fréttablaðið náði hins vegar ekki að spyrja formanninn um álit hennar á niðurstöðunni úr prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem einnig fór fram um helgina, en endanleg niðurstaða var ekki komin áður en blaðið fór í prentun. Samkvæmt útleggingum formanns Samfylkingarinnar hafa samfylkingarmenn nefnilega ekki áhuga á jafnréttismálum frekar en sjálfstæðismenn. Samfylkingarmenn höfnuðu konum þar sem flokksmenn völdu karla í fyrstu tvö sætin og aðeins eina konu meðal efstu fjögurra. „Það er ekki hægt að segja að ekki hafi verið góðra kvenna völ" sagði Ingibjörg Sólrún um prófkjör sjálfstæðismanna og á það að hennar mati eflaust líka við hjá Samfylkingunni í Norðvesturkjördæmi. Ég vona að formaður Samfylkingarinnar sjái hversu lítið hald er í fréttaskýringu hennar þegar hún er yfirfærð á hennar eigin flokk. Ég sem kona í Sjálfstæðisflokknum og stoltur frambjóðandi í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi vil biðja formann Samfylkingarinnar að láta af þeim leiða ósið að vera sífellt að tala niður til okkar sjálfstæðiskvenna. Við, eins og karlar í Sjálfstæðisflokknum, bjóðum okkur fram á okkar eigin forsendum og viljum að við séum metnar útfrá hæfileikum okkar og stefnumálum en ekki kynferði. Við göngum til prófkjörs hér í kjördæminu þann 11. nóvember og þar bjóða sig fram 11 einstaklingar, karlar og konur. Við treystum kjósendum til að velja sigurstranglegan lista - það á formaður Samfylkingarinnar greinilega erfitt með. Höfundur er aðstoðarmaður forsætisráðherra.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar