Innlent

Valgerður fékk verðlaun Myndstefs

Valgerður Bergsdóttir myndlistarmaður hlýtur heiðursverðlaun Myndstefs í ár. Forseti Íslands afhenti Valgerði verðlaunin við athöfn í Listasafni Íslands í gær. Viðurkenningu fær hún fyrir steinda glugga í Reykholtskirkju, sýningarnar Teikn og hnit og AND-LIT í Gerðarsafni og fyrir fjölþætt störf á vettvangi íslenskrar myndlistar sem kennari, stjórnandi og myndlistarmaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×