Innlent

Gríðarlegur verðmunur

Munur á hæsta og lægsta verði á grænmeti og ávöxtum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu nemur allt að 365 prósentum, samkvæmt nýrri verðkönnun Alþýðusambands Íslands sem gerð var í vikunni.

Var kannað verð á yfir fjörutíu tegundum alls og reyndist verðmunur aldrei minni en 42 prósent og oft yfir hundrað prósentum á sömu vörunni. Reyndist Bónus bjóða ódýrastar vörur að jafnaði og 11-11 var oftast með hæsta verðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×