Innlent

Rafmagn fór af Keflavíkurflugvelli

MYND/Teitur

Rafmagn fór af öllu flugvallarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli um sexleytið í morgun vegna bilunar í spennnistöð á Fitjum. Fram kemur á vef Víkurfrétta að vararafstöðvar hafi séð flugturni og allri nauðsynlegri flugstarfsemi fyrir rafmagni og því hafi ekki orðið orðið nein truflun á flugstarfsemi vegna þessa. Rafmagn komst aftur á ellefta tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×