Sport

FIFA semur við Sony til sjö ára

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, fær 18,8 milljarða íslenskra króna fyrir sjö ára samning við Sony-samsteypuna sem verður einn aðalbakhjarl sambandsins. Samingurinn tekur gildi árið 2007 og er til 2014. Þrír helstu bakjarlar FIFA verða eftir þetta Sony, Adidas og Hyundai.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×