Sport

Lee stal sigrinum í Tælandi

Richard Lee frá Nýja-Sjálandi vann í gær opna tælenska mótið í golfi með því að stela sigrinum af Ástralanum Scott Barr í bráðabana. Barr, sem leitt hafði mótið lengst af, var álitinn sigurstranglegastur en lék illa á lokahringnum á meðan Lee kom sterkur inn. Í bráðabananum þrufti síðan aðeins einu holu til að fá úrslit, Lee fór holuna á pari en Barr fékk skolla eftir að hafa átt slæmt upphafshögg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×