Stærsta skip landsins í höfn 22. maí 2005 00:01 "Ég býst að geta skilað einhverjum afla í land," segir Þórður Magnússon, skipstjóri Engeyjarinnar, stærsta skips íslenska flotans. Engey RE 1 lagði að bryggju við Norðurgarð í Reykjavíkurhöfn um miðjan dag í gær. Skipið, sem er í eigu HB Granda, er engin smásmíð; það er105 metra langt, 20 metra breitt og 7.800 brúttótonn að þyngd og 26 skipverjar eru um borð. Skipið var smíðað á Spáni fyrir rúmum áratug en HB Grandi keypti það síðastliðið haust og lét gera upp í Póllandi. "Það er frábært að sigla þessu skipi, það lætur vel að stjórn," segir Þórður Magnússon, skiptstjóri Engeyjar. Togarinn verður notað til veiða á loðnu, síld og kolmunna. Endurbætur á skipinu miðuðust við að útbúa það sem best til uppsjávarveiða og er allur vinnslubúnaðurinn nýr, þar á meðal tuttugu lóðrétt frystitæki og sjö sjálfvirkar síldarflökunarvélar. Þórður er bjartsýnn á veiðarnar enda er tækjabúnaður skipsins eins og best verður á kosið og afkastageta þess feykileg; afli er sjókældur um leið og honum er dælt um borð og þangað til hann er flakaður. Flökunum er pakkað um borð og rúmar frystigeymsla skipsins um tvö þúsund bretti. Hægt er að frysta allt að 250 tonn á sólarhring og fiskimjölsverksmiðjan um borð afkastar allt að því 150 tonnum af hráefni á sólarhring. Allar íbúðir í skipinu eru nýjar og aðstaða skipverja um borð er ein sú besta sem völ er á í íslensku fiskiskipi. Þórður segist gera ráð fyrir að láta úr höfn fljótlega eftir sjómannadag, fram að því verður skipið undirbúið til veiða. Á föstudag gefst gestum og gangandi tækifæri á að fara um borð og skoða skipið. Þá verður skipið einnig til sýnis á Akranesi áður en það heldur í sína fyrstu veiðiferð. Þórður segist hlakka mikið til að sigla Engeynni út á mið og að framundan séu spennandi tímar. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
"Ég býst að geta skilað einhverjum afla í land," segir Þórður Magnússon, skipstjóri Engeyjarinnar, stærsta skips íslenska flotans. Engey RE 1 lagði að bryggju við Norðurgarð í Reykjavíkurhöfn um miðjan dag í gær. Skipið, sem er í eigu HB Granda, er engin smásmíð; það er105 metra langt, 20 metra breitt og 7.800 brúttótonn að þyngd og 26 skipverjar eru um borð. Skipið var smíðað á Spáni fyrir rúmum áratug en HB Grandi keypti það síðastliðið haust og lét gera upp í Póllandi. "Það er frábært að sigla þessu skipi, það lætur vel að stjórn," segir Þórður Magnússon, skiptstjóri Engeyjar. Togarinn verður notað til veiða á loðnu, síld og kolmunna. Endurbætur á skipinu miðuðust við að útbúa það sem best til uppsjávarveiða og er allur vinnslubúnaðurinn nýr, þar á meðal tuttugu lóðrétt frystitæki og sjö sjálfvirkar síldarflökunarvélar. Þórður er bjartsýnn á veiðarnar enda er tækjabúnaður skipsins eins og best verður á kosið og afkastageta þess feykileg; afli er sjókældur um leið og honum er dælt um borð og þangað til hann er flakaður. Flökunum er pakkað um borð og rúmar frystigeymsla skipsins um tvö þúsund bretti. Hægt er að frysta allt að 250 tonn á sólarhring og fiskimjölsverksmiðjan um borð afkastar allt að því 150 tonnum af hráefni á sólarhring. Allar íbúðir í skipinu eru nýjar og aðstaða skipverja um borð er ein sú besta sem völ er á í íslensku fiskiskipi. Þórður segist gera ráð fyrir að láta úr höfn fljótlega eftir sjómannadag, fram að því verður skipið undirbúið til veiða. Á föstudag gefst gestum og gangandi tækifæri á að fara um borð og skoða skipið. Þá verður skipið einnig til sýnis á Akranesi áður en það heldur í sína fyrstu veiðiferð. Þórður segist hlakka mikið til að sigla Engeynni út á mið og að framundan séu spennandi tímar.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent