Félagsmálaráðherra lofar úrbótum 30. október 2005 22:15 Það var fullt út úr dyrum hjá Geðhjálp í dag þegar aðstandendafélagið var stofnað. Margir viðstaddra hafa eytt kröftum sínum í áratugi í aðstoð við geðfötluð skyldmenni. Hver könnunin á fætur annarri hafa staðfest að geðfatlaðir standa höllum fæti í íslensku samfélagi. Þar er þó hvergi tekið tillit til aðstandenda þess fólks - hóps sem ekki síður mæðir á. Meðal fundarmanna hjá Geðhjálp í dag var Anna Sigríður Valgarðsdóttir, sem á geðfatlaðan son. Anna segir þá sem hafa veikst alvarlega oftar en ekki verða til þess að heimili aðstandenda er breytt í geðdeild. Anna hefur eins og margir aðstandendur geðfatlaðra lagt tíma og orku í umönnunina, og sér ekki eftir því. En henni svíður úrræðaleysi og slæm þjónusta. Öll spjót stóðu á Árna Magnússyni félagsmálaráðherra. En hann hefur í hendinni ákvörðun ríkisstjórnar um að setja einn milljarð af Símapeningunum, svokölluðu, í að útvega húsnæði og bæta endurhæfingu geðsjúkra. Árni segir geðsjúka og aðstandendur þeirra vera næsta forgangshóp í samfélagsþjónustu á Íslandi. "Ég hef heitið því," sagði Árni. Svanur Kristjánsson, einn þeirra sem stóðu fyrir stofnfundinum í dag, sér bjartari tíma framundan í málefnum geðfatlaðra. Hann segir liggja fyrir að næsta þjóðarátak verði í málefnum geðsjúkra og aðstandenda þeirra. Fjármagn sem varið verði til þess muni skila sér margfalt til baka að hans sögn. Aðstandendur eins og Anna Sigríður hafa um áratugaskeið barist gegn miklu skilningsleysi á aðstæðum geðfatlaðra. Á sínum tíma sögðu læknar henni að geðfötlun sonarins væri slæmu uppeldi að kenna. Nú vita menn betur. En Anna Sigríður á þá von heitasta að hennar sonur - og aðrir í svipaðri aðstöðu - fái þá aðstoð sem þeir þurfa til að njóta sín. Anna Sigríður segir þjónustuna við aðstandendur og geðsjúka vera skelfilega. "Mitt líf hefur snúist um þetta og ég hef getað það. Það er ekki víst að það verði mikið lengur." Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Það var fullt út úr dyrum hjá Geðhjálp í dag þegar aðstandendafélagið var stofnað. Margir viðstaddra hafa eytt kröftum sínum í áratugi í aðstoð við geðfötluð skyldmenni. Hver könnunin á fætur annarri hafa staðfest að geðfatlaðir standa höllum fæti í íslensku samfélagi. Þar er þó hvergi tekið tillit til aðstandenda þess fólks - hóps sem ekki síður mæðir á. Meðal fundarmanna hjá Geðhjálp í dag var Anna Sigríður Valgarðsdóttir, sem á geðfatlaðan son. Anna segir þá sem hafa veikst alvarlega oftar en ekki verða til þess að heimili aðstandenda er breytt í geðdeild. Anna hefur eins og margir aðstandendur geðfatlaðra lagt tíma og orku í umönnunina, og sér ekki eftir því. En henni svíður úrræðaleysi og slæm þjónusta. Öll spjót stóðu á Árna Magnússyni félagsmálaráðherra. En hann hefur í hendinni ákvörðun ríkisstjórnar um að setja einn milljarð af Símapeningunum, svokölluðu, í að útvega húsnæði og bæta endurhæfingu geðsjúkra. Árni segir geðsjúka og aðstandendur þeirra vera næsta forgangshóp í samfélagsþjónustu á Íslandi. "Ég hef heitið því," sagði Árni. Svanur Kristjánsson, einn þeirra sem stóðu fyrir stofnfundinum í dag, sér bjartari tíma framundan í málefnum geðfatlaðra. Hann segir liggja fyrir að næsta þjóðarátak verði í málefnum geðsjúkra og aðstandenda þeirra. Fjármagn sem varið verði til þess muni skila sér margfalt til baka að hans sögn. Aðstandendur eins og Anna Sigríður hafa um áratugaskeið barist gegn miklu skilningsleysi á aðstæðum geðfatlaðra. Á sínum tíma sögðu læknar henni að geðfötlun sonarins væri slæmu uppeldi að kenna. Nú vita menn betur. En Anna Sigríður á þá von heitasta að hennar sonur - og aðrir í svipaðri aðstöðu - fái þá aðstoð sem þeir þurfa til að njóta sín. Anna Sigríður segir þjónustuna við aðstandendur og geðsjúka vera skelfilega. "Mitt líf hefur snúist um þetta og ég hef getað það. Það er ekki víst að það verði mikið lengur."
Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent