Innlent

Ákærður fyrir ritstuld

MYND/Getty

Dan Brown, höfundi metsölubókarinnar Da Vinci lykillinn, sem selst hefur í tuttugu og fimm milljónum eintaka um allan heim, stendur nú frammi fyrir ákæru um ritstuld. Er það í annað sinn sem hann er borinn slíkum sökum.

Hann var sýknaður af ákæru um ritstuld í Bandaríkjunum síðastliðið sumar en nú eru það tveir breskir rithöfundar sem saka hann um að hafa stolið meginfléttu og hugmyndum úr tveimur bóka þeirra. Hér er um að ræða meint hjónaband og barn Jesú Krists og Maríu Magdalenu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×