Erlent

Lögreglumenn sýknaðir af nauðgunarákæru

Tveir breskir lögreglumenn hafa verið sýknaðir af ákæru um að handjárna og nauðga ungri konu í lögreglubíl þeirra á gamlárskvöld 2003.

Öðrum þeirra var hins vegar veitt áminning fyrir ósæmilega hegðun fyrir að hafa haft mök við hjákonu sína í lögreglubílnum nokkrum mánuðum áður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×