Beint frá bóndanum 31. janúar 2005 00:01 Í gær kynnti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skýrslu nefndar sem fjallað hefur um heimasölu afurða bænda, en hann telur það afar nauðsynlegt að bændur geti í vaxandi mæli selt afurðir sínar beint frá búum sínum og vill að vinna verði lögð í það af krafti. Nefndin sem kynnti sér meðal annars aðstæður í Noregi ,þar sem rík hefð er fyrir sölu landbúnaðarafurða beint frá bóndanum, segir í skýrslu sinni að þó lítið sé því til fyrirstöðu í dag að bændur geti hafið heimasölu á afurður sínum með tilskyldum leyfum, séu reglur varðandi slíka sölu óþarflega flóknar og íþyngjandi fyrir bændur. Mikilvægt þykir að smíða lög og reglur sem henta sérstaklega þeim sem selja afurðir sínar beint af búinu og jafnvel breyta núgildandi reglum. Þá kemur fram í skýrslu nefndarinnar að kannaður verði grundvöllur á tilslökun á kröfu um gerilsneyðingu á mjólk þegar um milliliðalausa sölu er að ræða, sem geri fólki kleift að kaupa nýja ógerilsneydda mjólk beint af bóndanum. Jafnfram að stjórnvöld og bændur leiti samninga um að ákveðinn hluti mjólkuframleiðslu verði heimilaður til nota í heimavinnslu. Í skýrslu nefndarinnar þar sem bæði eru lagðar fram tillögur bæði ætlaðar bændum og ríkisvaldinu og er meðal annars lagt til að ferðaþjónustubændur og aðrir bændur efli með sér samtök. Rík áhersla er lögð á að heimasala bænda verði gerð með ferðaþjónustu í huga og þar sem alþjóðavæðing hefur kallað á aukna eftirspurn eftir mat með séreinkennum landa og svæða. Með þessu breytingum er verið að breyta talsvert landslagi landbúnaðar og ferðaþjónustu á Íslandi og mun það auka möguleikanna á mikilli vöruþróun, auk samkeppni á markaði þó hér sé ekki verið að ræða um vörur sem seldar verða til stórverslanna. Fréttir Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Í gær kynnti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skýrslu nefndar sem fjallað hefur um heimasölu afurða bænda, en hann telur það afar nauðsynlegt að bændur geti í vaxandi mæli selt afurðir sínar beint frá búum sínum og vill að vinna verði lögð í það af krafti. Nefndin sem kynnti sér meðal annars aðstæður í Noregi ,þar sem rík hefð er fyrir sölu landbúnaðarafurða beint frá bóndanum, segir í skýrslu sinni að þó lítið sé því til fyrirstöðu í dag að bændur geti hafið heimasölu á afurður sínum með tilskyldum leyfum, séu reglur varðandi slíka sölu óþarflega flóknar og íþyngjandi fyrir bændur. Mikilvægt þykir að smíða lög og reglur sem henta sérstaklega þeim sem selja afurðir sínar beint af búinu og jafnvel breyta núgildandi reglum. Þá kemur fram í skýrslu nefndarinnar að kannaður verði grundvöllur á tilslökun á kröfu um gerilsneyðingu á mjólk þegar um milliliðalausa sölu er að ræða, sem geri fólki kleift að kaupa nýja ógerilsneydda mjólk beint af bóndanum. Jafnfram að stjórnvöld og bændur leiti samninga um að ákveðinn hluti mjólkuframleiðslu verði heimilaður til nota í heimavinnslu. Í skýrslu nefndarinnar þar sem bæði eru lagðar fram tillögur bæði ætlaðar bændum og ríkisvaldinu og er meðal annars lagt til að ferðaþjónustubændur og aðrir bændur efli með sér samtök. Rík áhersla er lögð á að heimasala bænda verði gerð með ferðaþjónustu í huga og þar sem alþjóðavæðing hefur kallað á aukna eftirspurn eftir mat með séreinkennum landa og svæða. Með þessu breytingum er verið að breyta talsvert landslagi landbúnaðar og ferðaþjónustu á Íslandi og mun það auka möguleikanna á mikilli vöruþróun, auk samkeppni á markaði þó hér sé ekki verið að ræða um vörur sem seldar verða til stórverslanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira