Vilja vinna og selja eigin vörur 31. janúar 2005 00:01 Vaxandi áhugi er meðal bænda á því að fá að vinna og selja sjálfir eigin landbúnaðarvörur. Landbúnaðarráðherra er þessa stundina að kynna hvernig norskir bændur hafa náð árangri á þessu sviði. Þegar um kjötafurðir er að ræða láta bændurnir slátra gripunum í viðurkenndum sláturhúsum en vinna svo úr skrokkunum heima og selja afurðir sínar beint, ekki síst til ferðamanna. Tilgangurinn á líka að vera að viðhalda vissum matar- og vinnsluvenjum og halda staðbundnum vinnsluvenjum, til dæmis við reykingu hangikjöts. Binda bændur vonir við aukin tengsl og tekjur af ferðamönnum og að í framíðinni geti þetta þróast út í það að fólk í þéttbýli kaupi af þeim afurðir í eins konar áskrift og myndi þannig tengsl við bæina. Vísir af því er þegar kominn í grænmetisviðskiptum. Ekki er ráðgert að bændur þurfi að ráðast í byggingu fullkominna kjötvinnslustöðva á hverjum bæ heldur séu matvælin meðhöndluð heima í góðum eldhúsum þeirra enda amist heilbrigðisyfirvöld ekki við því að morgunmatur til ferðamanna sé framreiddur úr eldhúsum bænda sem eru með bændagistingu. Norskir bændur hafa náð góðum árangri á þessu sviði og var skipuð sérstök nefnd til að kynna sér störf þeirra. Nefndin hefur nú skilað skýrslu um málið sem Guðni Ágústsson landbúnaðarráðhera er nú að kynna í veiðihúsinu við Lambhaga við Laxá í Leirársveit. Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Vaxandi áhugi er meðal bænda á því að fá að vinna og selja sjálfir eigin landbúnaðarvörur. Landbúnaðarráðherra er þessa stundina að kynna hvernig norskir bændur hafa náð árangri á þessu sviði. Þegar um kjötafurðir er að ræða láta bændurnir slátra gripunum í viðurkenndum sláturhúsum en vinna svo úr skrokkunum heima og selja afurðir sínar beint, ekki síst til ferðamanna. Tilgangurinn á líka að vera að viðhalda vissum matar- og vinnsluvenjum og halda staðbundnum vinnsluvenjum, til dæmis við reykingu hangikjöts. Binda bændur vonir við aukin tengsl og tekjur af ferðamönnum og að í framíðinni geti þetta þróast út í það að fólk í þéttbýli kaupi af þeim afurðir í eins konar áskrift og myndi þannig tengsl við bæina. Vísir af því er þegar kominn í grænmetisviðskiptum. Ekki er ráðgert að bændur þurfi að ráðast í byggingu fullkominna kjötvinnslustöðva á hverjum bæ heldur séu matvælin meðhöndluð heima í góðum eldhúsum þeirra enda amist heilbrigðisyfirvöld ekki við því að morgunmatur til ferðamanna sé framreiddur úr eldhúsum bænda sem eru með bændagistingu. Norskir bændur hafa náð góðum árangri á þessu sviði og var skipuð sérstök nefnd til að kynna sér störf þeirra. Nefndin hefur nú skilað skýrslu um málið sem Guðni Ágústsson landbúnaðarráðhera er nú að kynna í veiðihúsinu við Lambhaga við Laxá í Leirársveit.
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira