Neita að fara án launaseðla 31. október 2005 21:15 Starfsmannaleigan 2B gerði í dag tilraun til þess að senda átján pólska starfsmenn sína úr landi. Starfsmennirnir neita að fara fyrr en þeir fá launaseðla og staðfestingu á vinnu sinni. Starfsmennirnir bíða í fullkominni óvissu upp á Kárahnjúkum. Lögmaður starfsmannaleigunnar segir um misskilning að ræða. Ráðningasamningi átján pólskra verkamanna við Kárahnjúkavirkjun sem komu hingað til lands á vegum starfsmannaleigunnar 2B var rift fyrirvaralaust í gær og þeim sagt að í dag kæmi til þeirra rúta sem myndi flytja þá á Keflavíkurflugvöll og þaðan úr landi. Skilaboðin sem verkamennirnir fengu frá starfsmannaleigunni voru að ef þeir færu ekki um borð í rútuna þá væru þeir á sínum eigin vegum gagnvart íslenskum stjórnvöldum og þyrftu sjálfir að bera af því kostnaðinn að koma sér heim til Póllands. Verkamennirnir hinsvegar segjast ekki geta farið heim fyrr en þeir hafi í höndunum einhver gögn sem sýni fram á að þeir hafi verið hér. Þeir segja að 2B sé ekki búið að ganga frá málum gagnvart þeim og að þeir séu ekki búnir að fá launaseðla eða neina pappíra frá 2B sem staðfesta vinnuna á Íslandi eða greiðslu skatta. Þeir segjast ekki geta farið til Póllands án þess að fá þessa pappíra. Það hafi átt að senda þá heim. Samkvæmt því sem verkamaðurinn sagði okkur þá skuldar 2B hverjum og einum um 110 þúsund krónur að minnsta kosti, þeir geta þó ekki verið vissir um það þar sem þeir hafa ekki séð neina launaseðla. Þeir fengu engar útskýringar á því afhverju þeir ættu skyndilega að yfirgefa land. Þeir bíða enn eftir svari. Verkamennirnir hafa starfað við Kárahnjúka í rúma tvo mánuði og samkvæmt því sem þeir segja hafa þeir unnið um 338 tíma á mánuði og fengið á þessum tveimur mánuðum, rétt um 320 þúsund krónur hver. Flestir í hópnum vilja halda áfram að vinna, aðrir vilja heldur fara heim til Póllands, engu að síður standa þeir saman og ætla ekki að gefast upp fyrr en þeir hafa fengið það sem þeim ber. 2B hinsvegar hafa sagt að öll laun hafi verið greidd. Enginn launasamningur gildi við Pólverjana og því geti starfsmannaleigan ekki látið þá fá launaseðla. Eina plaggið sem Pólverjarnir skrifuðu undir gagnvart 2B var á íslensku og því viti þeir í raun ekki hvað sé skjalfast. Pólverjarnir vilja árétta að Suðurverk, verktakafyrirtækið sem þeir hafa starfað hjá, hafi reynst þeim mjög vel. Sveinn Andri Sveinsson lögmaður 2B segir hinsvegar málið öðruvísi vaxið og launaseðlar mannanna liggi fyrir í Reykjavík og þeir megi sækja þá á leiðinni úr landi. Hann segir að ástæðan fyrir því að þeir séu sendir úr landi núna sé einföld; ráðningarsamningurinn sé útrunninn. Fréttir Innlent Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira
Starfsmannaleigan 2B gerði í dag tilraun til þess að senda átján pólska starfsmenn sína úr landi. Starfsmennirnir neita að fara fyrr en þeir fá launaseðla og staðfestingu á vinnu sinni. Starfsmennirnir bíða í fullkominni óvissu upp á Kárahnjúkum. Lögmaður starfsmannaleigunnar segir um misskilning að ræða. Ráðningasamningi átján pólskra verkamanna við Kárahnjúkavirkjun sem komu hingað til lands á vegum starfsmannaleigunnar 2B var rift fyrirvaralaust í gær og þeim sagt að í dag kæmi til þeirra rúta sem myndi flytja þá á Keflavíkurflugvöll og þaðan úr landi. Skilaboðin sem verkamennirnir fengu frá starfsmannaleigunni voru að ef þeir færu ekki um borð í rútuna þá væru þeir á sínum eigin vegum gagnvart íslenskum stjórnvöldum og þyrftu sjálfir að bera af því kostnaðinn að koma sér heim til Póllands. Verkamennirnir hinsvegar segjast ekki geta farið heim fyrr en þeir hafi í höndunum einhver gögn sem sýni fram á að þeir hafi verið hér. Þeir segja að 2B sé ekki búið að ganga frá málum gagnvart þeim og að þeir séu ekki búnir að fá launaseðla eða neina pappíra frá 2B sem staðfesta vinnuna á Íslandi eða greiðslu skatta. Þeir segjast ekki geta farið til Póllands án þess að fá þessa pappíra. Það hafi átt að senda þá heim. Samkvæmt því sem verkamaðurinn sagði okkur þá skuldar 2B hverjum og einum um 110 þúsund krónur að minnsta kosti, þeir geta þó ekki verið vissir um það þar sem þeir hafa ekki séð neina launaseðla. Þeir fengu engar útskýringar á því afhverju þeir ættu skyndilega að yfirgefa land. Þeir bíða enn eftir svari. Verkamennirnir hafa starfað við Kárahnjúka í rúma tvo mánuði og samkvæmt því sem þeir segja hafa þeir unnið um 338 tíma á mánuði og fengið á þessum tveimur mánuðum, rétt um 320 þúsund krónur hver. Flestir í hópnum vilja halda áfram að vinna, aðrir vilja heldur fara heim til Póllands, engu að síður standa þeir saman og ætla ekki að gefast upp fyrr en þeir hafa fengið það sem þeim ber. 2B hinsvegar hafa sagt að öll laun hafi verið greidd. Enginn launasamningur gildi við Pólverjana og því geti starfsmannaleigan ekki látið þá fá launaseðla. Eina plaggið sem Pólverjarnir skrifuðu undir gagnvart 2B var á íslensku og því viti þeir í raun ekki hvað sé skjalfast. Pólverjarnir vilja árétta að Suðurverk, verktakafyrirtækið sem þeir hafa starfað hjá, hafi reynst þeim mjög vel. Sveinn Andri Sveinsson lögmaður 2B segir hinsvegar málið öðruvísi vaxið og launaseðlar mannanna liggi fyrir í Reykjavík og þeir megi sækja þá á leiðinni úr landi. Hann segir að ástæðan fyrir því að þeir séu sendir úr landi núna sé einföld; ráðningarsamningurinn sé útrunninn.
Fréttir Innlent Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira