Innlent

Þjófar gómaðir í Grafarvogi

Tveir menn ruddust inn í Lyfju Austurveri og reyndu að komast á brott með lyf en hurfu á brott tómhentir.  Fóru því næst í Dómínós Pizza í Spönginni, vopnaði hnífi sem þeir eru þó ekki taldir hafa ógnað með.  Þaðan komust þeir undan með eitthvað af fé en náðust fljótlega í Brekkuhúsum í Grafarvogi.  Þessa stundina er verið að flytja þá niður á lögreglustöð til yfirheyrslu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×