Innlent

Ylströndin opnuð í morgun

Ylströndin í Nauthólsvík var opnuð í morgun. Þar býðst fólki að baða sig í ylvolgum sjó til 15. september í haust og er opnunartími frá kl. 10 á morgnana til 20 á kvöldin. Aðgangur að ströndinni, setlaugum, búningsklefum og salernum er ókeypis en greiða þarf 200 kr. fyrir að geyma föt í fatageymslu ylstrandarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×