Erlent

Tveir í viðbót látnir úr fuglaflensu

Tvö ný dauðsföll af völdum fuglaflensu hafa verið staðfest í Indónesíu. Rannsóknarstofa í Bandaríkjunum staðfesti í morgun að banamein þrjátíu og níu ára gamals manns og átta ára drengs í síðustu viku hefði verið fuglaflensa. Þar með hafa ellefu manns látist úr flensunni í Indónesíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×