Erlent

Tveir Danir handteknir fyrir tölvusvindl

MYND/Vísir

Tveir Danir sitja nú í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi grunaðir um tölvusvindl. Danirnir eru ákærðir fyrir að hafa selt grunlausum Þjóðverjum aðgang að erótískum síðum á Internetinu að andvirði rúmlega 240 milljóna króna. Mennirnir hafa samþykkt tilboð saksóknara um tveggja ára fangelsisvist og til greiðslu rúmlega 150 milljóna króna í bætur og er það nú undir dómara komið hvort svo verði raunin




Fleiri fréttir

Sjá meira


×