Erlent

Hefja rannsókn á ásökunum um leynifangelsi

Evrópuþingið hefur ákveðið að hefja rannsókn á ásökunum þess efnis að bandaríska leyniþjónustan CIA hafi haldið úti leynifangelsum í Evrópu. En því hefur verið haldið fram að bandaríska leyniþjónustan hafi haldið úti leynilegum fangelsum í Rúmeníu og Póllandi og hafi notaði flugvelli landa Evrópusambandsins á leið sinni þangað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×