Erlent

Þrír Palestínumenn féllu á Gaza í dag

Þrír Palestínumenn létu lífið í loftárás Ísraelsmanna á Gaza ströndinni eftir hádegið í dag. Að sögn vitna var sprengju skotið úr flugvél og hafnaði hún beint á bifreið sem í voru palestínskir uppreisnarmenn. Fjórir slösuðust í árásinni. Bíllinn var hlaðinn sprengiefni og því myndaðist mikil sprenging þegar loftskeytið lenti á bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×